krossadalur

Hérna sést hluti af gamla veginum út í Krossadal -Tálkninn og Hvannadalur í bakgrunn. Ekki er vitað með vissu hvað vegurinn er gamall en gera má ráð fyrir að hann hafi upphaflega verið lagður fyrir mörgum öldum síðan. Vegkantarnir eru mjög hagalega hlaðnir og sjást þess merki á nokkrum stöðum hversu vel hefur verið vandað til verka en víða er vegurinn horfinn með öllu. Það var þegnskylduvinna Tálknfirðinga í aldir að halda veginum við á hverju sumri en sagt er að ekki hafi allir verið ánægðir með þá ráðstöfun.

Ljósmyndari: Níels A. Ársælsson | Staður: Tálknafjörður | Tekin: 1.9.1990 | Bætt í albúm: 11.5.2013

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband