Leita í fréttum mbl.is

Hin nýja "Strandgæsla Íslands"

Tyr_a

Starfsemi Landhelgisgæslu og Fiskistofu falla einstaklega vel saman.

Sameina ætti þessar tvær stofnanir hið bráðasta enda fengist með því mjög mikill sparnaður á fjármunum og langtum betri nýting á mannskap og tækjakosti Landhelgisgæslunnar.

Einnig mætti fella starfsemi Slysavarnarskóla sjómanna inn í hina nýju strandgæslu og næðist þar líka mikil hagræðing og sparnaður.

Leggja mætti niður alla starfsemi Fiskistofu í Hafnarfirði og færa í höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar.

Útibú Fiskistofu á landsbyggðinni yrðu útibú hinnar nýju stofnunnar sem gæti heitið "Strandgæsla Íslands".

Vinnuheiti "STRANDGÆSLAN"

Ég skora á ráðamenn að ræða þessar tillögur í fullri alvöru nú þegar.


mbl.is Eitt varðskip við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband