Leita í fréttum mbl.is

Sýslumaður knésettur:

 

ósvör

Ögmundur biskup neyðir sýslumann til hlýðni, anno-1533:

Þorleifur Einarsson, sýslumaður á Knerri í Breiðavík, hefur orðið að heita Ögmundi Skálholtsbiskupi því að vera hans maður og Skálholtskirkju og "hvorum tveggja til styrks og stoðar í móti villu og vantrú og öðrum vondum verkum og ósiðum æ jafnan". Þetta var fært í kaupbréf, sem gert var, er Þorleifur sýslumaður seldi biskupi jörð. Þorleifur er bróðir séra Jóns Einarssonar í Odda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll, Níels !

Þarft, og skemmtilegt framtak hjá þér, að rifja upp fornar heimildir annálanna, frá fyrri tíð. Mjög þakkarvert; á þessum andskotans síbyljutímum, sem við nú lifum.

Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband