Leita í fréttum mbl.is

KVÓTAKÓNGASONNETTAN

fiskur greiddur úr netum

Ţađ er til ţjóđ sem reisir vönduđ vígi

og verndar einkum níđingana sína

er ţegna hennar kvótakóngar pína

og kúga sérhvert barn međ hreinni lygi.

 

Og ţjóđin á í hafsjó fjársjóđ fiska

sem fáum mönnum ţó er leyft ađ veiđa

og sama fólk fćr auđlindum ađ eyđa,

ţađ er sem finnist hvergi nokkur viska.

 

Ţví ţjóđin lćtur gráđugt glćpahyski

viđ gnćgtaborđiđ aleitt jafnan sitja

en lýđnum býđst frá hungri hćgur batinn

ef hrekkur lítill brauđmoli af diski.

Og ţegar kóngar heimskra hópa vitja

fólk hneigir sig og ţakkar fyrir matinn.

hópa vitjafólk hneigir sig og ţakkar fyrir matinn.

Höfundur Kristján Hreinsson.


mbl.is Hagnađur sjávarútvegs eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

he he he he....góđur Nilli.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 28.1.2011 kl. 13:41

2 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Kristján Hreinsson er snilldarhagyrđingur.

Ingvi Rúnar Einarsson, 28.1.2011 kl. 14:28

3 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Góđur Hreinsmögur alltaf.

Valmundur Valmundsson, 1.2.2011 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband