Leita í fréttum mbl.is

Rockefeller heilkennin

rockefeller

Skömmu fyrir aldamót 1900 var John D. Rockefeller sennilega hatađasti mađur Ameríku. Slóđ hans var ţakin gjaldţrota keppinautum og í röđum verkamanna var hann hatađur fyrir vćgast sagt óprúttna framkomu í nokkrum verkföllum.

Til ađ hressa upp á mannorđiđ réđi hann til sín fremsta auglýsingasérfrćđing samtímans, Ivy Lee. Hann ráđlagđi gamla ógnvaldinum ađ gefa árlega lítiđ brot auđćfa sinna til háskóla, sjúkrahúsa og annarra líknarmála, en gera ţađ á eins áberandi hátt og mögulegt var.

Til ađ tryggja vinsamleg blađaskrif ráđlagđi hann Rockefeller ađ ganga međ gljáandi smápeninga upp á vasann í hvert sinn er hann kćmi fram opinberlega og gefa smákrökkum sem vćru viđstaddir. Međ ţessum ađferđum tókst John D. ađ hreinsa mannorđ sitt í augum almennings og fékk smám saman orđ á sig fyrir ađ vera göfugt og barngott gamalmenni.

Gjafastarfsemin tók brátt á sig vísindalegri svip og áriđ 1913, viđ tilkomu tekjuskattsins, breyttust góđgerđastofnanir í hrein gróđafyrirtćki. Ţingmađurinn Wright Patman gerđi töluvert viđamikla rannsókn á viđskiptaháttum góđgerđastofnana snemma á síđasta áratug.

[Wright Patman, TAX-EXEMPT FOUNDATIONS: THEIR IMPACT ON SMALL BUSINESS, 1964] Gott dćmi um hvernig hćgt er ađ spila á ţetta kerfi kemur fram í skýrslu um stofnanir David G. Baird, eiganda Baird and Company. Áriđ 1937 stofnađi hann ţrjár "góđgerđa"stofnanir og tíu árum seinna voru samanlagđar tekjur ţeirra 7.250.000 dollarar.

Öll ţessi ár voru ţćr önnum kafnar viđ ađ gefa hverri annarri gjafir og ađeins 160.000 dollarar sluppu út fyrir hringinn í formi raunverulegra gjafa. Á ţennan máta sparađi Baird sér milljónir í skatta. Sami leikurinn er leikinn í sambandi viđ erfđaskatta; ćttarauđurinn er látinn ganga á milli kynslóđa í gegnum góđgerđastofnanir—skattfrjálst.


mbl.is Samherji gefur 75 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvort Rockefeller er búsettur í Amríku eđa á Akureyri skiptir ekki máli, eđliđ er eitt og hiđ sama.

Jóhannes Ragnarsson, 28.12.2011 kl. 21:03

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Rockefeller Akureyrar er miklu verri og hćttulegri.

Sá Ameríski varđ aldrei sá glćpamađur ađ láta sér detta í hug vegna öfundar og illgirni ađ stúta heilu sjávarţorpunum og landsfjórđungunum ţrátt fyrir ađ hafa mörg morđ á andststćđingum sínum á samviskunni.

Níels A. Ársćlsson., 28.12.2011 kl. 21:21

3 Smámynd: Bernharđ Hjaltalín

Gleđilega hátíđ, Ţeir keyptu togarann Guđstein sem var mosavaxin í Hafnarfjarđarhöfn borguđu ákvílandi véđ til ađ losa hann,síđan hófst ćfintýriđ.

Ţeir spiluđu eftir gildandi lögum, ţetta er stórkostlegt hjá ţeim og ađ gefa frá sér er gott og mjög mikilvćgt.

Getur einhver bennt mér á glćp sem ţeir hafa framiđ ţegar ég fór ađ vinna í fiski var mikiđ hengt upp í skreiđ fyrir Nígeríu markađ, sagt er ađ fáir peningar hafi skiađ sér til landsins,og menn réttlćgtu ţađ međ ađ segja ađ fiskurinn hefđi annars skemmst

Bernharđ Hjaltalín, 29.12.2011 kl. 08:27

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einhverjir litu ţađ jákvćđum augum, ađ fyrirtćki skili einhverju til samfélagsverkefna. Ég geri ţađ.

Ég vissi ţetta međ smápeningana og börnin hjá Rockefeller, en morđ á samviskunni, ţađ hef ég hvergi séđ nema hér.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2011 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband