Leita í fréttum mbl.is

Frá hafi til hafnar

kompás 1-1

Vikur sjávar ađ fornu frá Selárdal viđ Arnarfjörđ ađ Stykkishólmi.

Frá Selárdal úr Hraukshaus í Steinbítahamar, ţađan í Hólshaus og Háanes í Tálknafirđi, og í Sleiphellu, ţađan í Hvammeyrartanga og í Fálkahorn, svo í Molduxa í Tálkna utanverđan, ţađan í Íshamar (eđa Ystahamar), ţađan í Stapa fyrir utan Hlađseyri, svo ţađan fyrir botn Patreksfjarđar og í Fjarđarhorn fyrir utan Skápadal, svo í Hákarl viđ Hamraendi viđ Sauđlauksdal. Ţađan í Háanes (= Sellátranes) og í Ţyrsklingahrygg í Blakknesi, svo í Kofuhelli viđ Hnífa í Kollsvík, ţađan í Bjarnargjá í Bjarnanúp ađ Barđi í Látrabjargi í Lambarhlíđanes í Breiđavíkurbjargi (Látrabjarg), ţađan í Sleiphellu á Brekkuhlíđ innanverđri, svo í Bćjarás á Rauđasandi, úr Bćjarás í Stálhlein á Sigluneshlíđum.

(Hálf vika frá Bćjarás ađ Skor) frá Stálhlein í Ytranes. (Hálf vika frá Ytranesi ađ Siglunesi), frá Ytranesi í Haukabergsvađal, frá Haukabergsvađli í Hagavađal, frá Hagavađli ađ Rauđsdalsklauf, ţađan ađ Suđurskerjum viđ Sauđeyjar, ţađan í Ţorfinnssker og ţađan í Flatey. Frá Flatey eru taldar tvćr vikur sjávar í Bjarneyjar, og ţađan fjórar vikur sjávar í Stykkishólm.

Ennfremur áfram međ Barđaströnd, frá Rauđsdalsklauf ađ Moshlíđará, ţađan í Hamarsstöđ á Hjarđarnesi og ţađan ađ Litlanesi.

(Heimild frá Ólafi Thoroddsen skipstjóra).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband