Leita í fréttum mbl.is

Jónsbók - leiguliðar

jónsbók 1-3

Jónsbók er lögbók sem tók við sem meginundirstaða íslenzks réttar af Járnsíðu árið 1281 í kjölfar þeirra breytinga sem urðu við það að Íslendingar gengu á hönd Noregskonungi með Gamla sáttmála 1262-64.

Landsleigubálkr: Kap. 6. Ef leiguliði er beittr ok hver tré hann á.

Ef fiskveiðr fylgir leigulandi eða fuglveiðr eða eggver, ok á leigumaðr þat allt, nema frá sé skilt í kaupi þeira, ok svá ef þar rekr fiska eða fugla, sela, háskerðinga ok hnísur … Nú rekr hval á fjöru þar, þá skal hann festa hval sem hann eigi, ok hafa af sex vættir, hálft hvárt spik ok rengi, ef hvalr er tvítugr eða lengri eins kyns. Þó er hann skyldr at festa at skemmri sé. En ef hann bergr verr hval en nú er tínt, þá … áyrgist (hann) skaða þann allan er eigandi fær af hans órækt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband