Leita í fréttum mbl.is

Hélt ræðu karlægur

Anno; Reykjavík 20. nóvember 1909:

Gullbrúðkaup Páls Melsteð sagnfræðings og frú Thoru Melsteð var á laugardaginn í síðustu viku. Var þeim sent skrautritað ávarp frá fjölda bæjarbúa, kvæði sungið eftir Stgr. Thorsteinsson og horn þeytt úti fyrir húsinu, en flögg á hverri stöng. Þennan sama dag (13. nóv.) varð brúðguminn 97 ára. Hann er nú steinblindur og karlægur, en svaraði ávarpinu liggjandií rúminu, og var til þess tekið, hve vel honum fórust orð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband