Leita í fréttum mbl.is

S.t Romanus H-223 ?

stromanus

Klussið er áberandi á luningunni undir fremstu stoð við bátapallinn. Ekkert er vitað um afdrif S.t Romanus H-223, en skipið hvarf í janúar 1968 að talið er NA af Íslandi. Kingston Periot H-591, hvarf í sama veðri og ekki er vitað nákvæmlega um örlög þess togara heldur. Ég skoðaði myndir af Kingston Periot, en fæ ekki séð nein klussholt á lunningunum á honum.


mbl.is Fengu hluta af skipi í trollið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ertu ekki að tala um togarana tvo sem hurfu norðaustur af Mánáreyjum?

Árni Gunnarsson, 25.12.2007 kl. 14:17

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Hef lesið um þessa togara en kom bara hér til að segja gleðileg jól

Brynja Hjaltadóttir, 25.12.2007 kl. 23:41

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Nilli!Um leið og ég sendi þér og þínum innilegar óskir um áframhaldandi gleðileg jól og farsæld á komandi árum þakka ég þér  góða viðkynningu bæði hér á árum áður og svo hér á blogginu.Vi höfum víst verið að blogga um sama skipið af sama tilefni.En hvað um það svona getur hittst á.Ég er að semja blogg um Kingston Peridot. sem ég birti seinna í dag.En þessi athugasemd frá Tryggva Bjarnasyni er athyglisverð og hrærir upp í huga manns,Nú fer maður að leggast í gamlar myndir.Ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 05:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband