Leita í fréttum mbl.is

Prjónles ákvarðað með konungsbréfi

háleistur frá stóruborg

30. apríl 1701:

Prjónles Íslendinga var ákvarðað með konungsbréfi. Sokkar skyldu vera einlitir, ein dönsk alin á lengd og víðir eftir því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Þetta er bara ein birtingarmynd af niðurgreiðslum.

Fysrtu niðurgreiðslurnar eru frá því um 1150, þegar kveðið var á um, að vaðmál skyldi til ákveðið margara ,,fiska" metið.

Það og síðar prjónles voru nánast einu útflutnignsafurðir Eyjafjarðar og annarra sveitahéraða og Ísland var á þessum tíma Bændasamfélag og því var kaupmönnum gert að kaupa af bændum vaðmál og annað slíkt, hvort þeir næðu að selja það eða ekki, á móti var ,,málfiskur" metinn niður í Gulli eða mjöli.

kveðjur

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 30.4.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband