Leita í fréttum mbl.is

Lóndrangi klifinn í fyrsta sinn

lóndrangar og svalþúfubjargÞann 31. mai 1735, kleif maður í fyrsta sinn, svo vitað sé, stærri Lóndrangann undir Snæfellsjökli. Mældist drangurinn vera 44 faðmar á hæð.

Fólki undir Jökli þótti þetta tiltæki mannsins hin mesta glæfraför og var drangurinn ekki klifinn aftur fyrr en 1938.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband