Leita í fréttum mbl.is

Gottrup sýslumađur kemur í veg fyrir afturgöngu

steingrímur hengdurŢađ var ekki algengt hér áđur fyrr, ađ lík sakamanna vćru brennd eftir aftökur, en til ţess örţrifaráđs ţurfti ţó Lárus sýslumađur Gottrup ađ grípa vegna hótana dauđadćmds sakamanns, um ađ ganga aftur og drepa bóndann á Ásgeirsá í Víđidal.

Steingrímur Helgason var dćmdur í gálgann á ţingvöllum áriđ 1700, en slapp úr járnum áđur en tími vannst til ađ hengja hann. Fáum dögum síđar handsamađi Ţórarin bóndi á Ásgeirsá í Víđidal ţrjótinn á flótta norđur í Húnavatnssýslu og kom honum í hendur yfirvalda.

Gottrup sýslumađur lét ekki undan dragast ađ hengja Steingrím, sem lítt iđrađist lífernis síns og hét ţví síđast orđa ađ ganga aftur og drepa Ţórarin bónda innan ţriggja daga frá dauđa sínum.

Sýslumađur tók enga áhćttu af afturgöngu Steingríms og lét brenna líkiđ á stađnum. Var taliđ fullvíst ađ međ ţessari vel heppnuđu ađgerđ hafi Gottrup tryggt ţađ rćkilega ađ Steingrímur nćđi aldrei ađ ganga aftur til ađ koma fram hefndum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband