Leita í fréttum mbl.is

Mann til mín, mann til mín

snćbjörn í hergilsey 006Ég hafđi jafnan skipstjórn á Fönix, er enn var stćrst skip á Breiđaflóa. Mátti ţá stundum kalla slark á ferđum og ekki fyrir heilsuveila menn ađ liggja úti á vetrum í öllu veđri.

Snćbjörn Kristjánsson segir svo frá í ćviminningum sínum "Saga Snćbjarnar í Hergilsey".

Liđu árin til 1886, ađ ég aflađi til heimilis vor og haust en var í hákarlalegum á vetrum. Ţađ var á líđandi vetri, ađ viđ fórum út á svokallađan Hróa. Hann er ţvert út af Ólafsvík. Daginn eftir hvessir á norđan, og vildi ég ná Grundarfirđi, ef mögulegt vćri. En veđur harđnađi, og loks brotnađi aftara mastriđ. En "lokkortusigling" var á skipinu.

Var ţá ţeirri ćtlun lokiđ og silgdum viđ til Ólafsvíkur. Viđ rendum ţar upp í svokallađan Lćk, sem bezt er, ţegar áveđurs er. En ţar voru menn, sem kunnu ađ taka á móti sjófarendum. Fjöldi manna kom og tók skipiđ, í ţví ađ ţađ kendi grunns.Kutter Fönix frá Hergilsey.

Mannbjörg hefđi orđiđ, ţótt hjálp hefđi veriđ minni. En afdrif skipsins eru vafasöm. Til dćmis um hjálpsemi Ólafsvíkurbúa viđ sjófarendur er ţađ, ađ gamall mađur, nćrri blindur, lét leiđa sig til strandar, svo hann gćti lagt hönd á björgunina. Hann hét Jónas.

Ţegar skipiđ var komiđ í skorđur og farangri borgiđ, gall viđ hvađanćfa í hópnum: "Mann til mín, mann til mín". Menn mínir brostu og voru hissa. En slíkar viđtökur gleymast ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband