Leita í fréttum mbl.is

Bylting fyrir íslenzkt ţjóđarbú

svartbakur

Innköllum 15000 tonn af ţorski og 3000 tonn af ufsa fyrir fiskveiđiáriđ 2008 / 2009.

Samtalls 18000 tonn.

Gefum handfćraveiđar frjálsar á bátum undir 6 tonnum frá 1. mai til 15. september.

Gefum okkur ađ heimilt verđi ađ nota fjórar sjálfvirkar handfćrarúllur um borđ í hverjum bát.

Gefum okkur ađ hver trilla fiski  ađ jafnađi  45 tonn af slćgđu yfir tímabiliđ.

Gefum okkur ađ handfćrabátar undir 6 tonnum á Íslandi séu 220-250.

Gefum okkur ađ markađsverđ á slćgđum fćrafiski verđi sem hér segir.

Ţorskur kr, 210: Ufsi kr, 100.

Samtalls aflaverđmćti kr, 3,4 milljarđar.

tvćr stúlkur

Segjum ađ bátarnir verđi allir međ tveimur mönnum um borđ ţá gćtu ţetta veriđ 600 til 800 manns á fćrum og ef miđ tökum margfeldisáhrifin af ţví x 3 ţví vćru ţađ 1800 til 2400 manns sem fengju vel út úr ţessu.

Tekjur litlu sveitarfélaganna mundu margfaldast á örfáum mánuđum og hafnirnar fengju á milli 40 til 50 milljónir bara í bein hafnargjöld (sem er 1,25% af afla).

fugl og viti

Einnig getum viđ sett í lög ađ hafnirnar ćttu 10% af aflaverđmćtinu sem greitt yrđi viđ hverja sölu á fiski en ţá eru tekjur hafnanna komnar í 340 milljónir sem er ekkert smárćđi og mundi á einu sumri snúa ţeim vel flestum úr gjaldţroti til sjálfbćrni.

En áttum okkur líka á einu: Útsvariđ sem er í mörgum tilfellum 13% af tekjum manna; segjum ađ 30% fari af heildaraflaverđmćtinu í laun; Ţađ gera ţá 850 milljónir; sem gera ţá kr, 110-115 milljónir fyrir sveitarfélögin.

Ađ gera ţetta ekki eins og nú árar vćri brjálćđi.


mbl.is Stofnađ leikhús í Kaffivagninum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Frjálsar handfćraveiđar eru án efa skynsamasta fyrsta skref sem hćgt er ađ stíga í endurreisn atvinnulífsins. Veit ekki hvernig standa ćtti ađ innköllun kvóta, en ţađ er annađ mál.

Haraldur Hansson, 17.4.2009 kl. 12:29

2 Smámynd: Jens Guđmundur Jensson

Ţarf ekki ađ innkalla neinn kvóta, kannski flókiđ?

Bara leyfa ţetta til viđbótar, og um alla framtíđ!!

Handfćraveiđar á bátum undir 6 tonnum eiga bara ađ vera frjálsar, fyir Íslanskar hendur sem vilja vinna.

Jens Guđmundur Jensson, 19.4.2009 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband