Leita í fréttum mbl.is

Svikamylla Samherja

Minni á eftirfarandi bloggfærslu af nilli.blog.is, dags, 08.04.2008. 

Kaup Samherja hf, í FL Group eru mjög athyglisverð í ljósi mjög slæmrar stöðu Samherja hf.

Samherji hf, keypti í nóvember 2007 fyrir um 25 miljarða í FL og Glitni í gegnum Kaldbak hf, og færði í nýstofnað einkahlutarfélag Stím ehf.

Þar mun vanta að minnstakosti 15 miljarða upp á veð, enn menn bera ekki ábyrgð á skuldum einkahlutarfélaga og því getur Samherji hf, enn keypt og sett í enn eitt einkahlutarfélagið.

það er undarlegt í meira lagi að félag sem er í raun gjaldþrota geti gert þetta í skjóli valda sem forráðamenn Samherja hf, hafa tekið sér í krafti ofurskulda.

Er það virkilega svo að ríkistjórn Íslands, Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið ætli bara að sitja aðgerðarlaus og horfa á þessar hraksmánarlegu tilraunir Samherja hf, til að forðast að þurfa að bera ábyrgð eigin fjármálasukki ?


mbl.is FME mun vísa Stím-málinu til ákæruvalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband