Leita í fréttum mbl.is

Kaffistofa Halldórs Ásgrímssonar

á kaffistofunni
Einkahlutafélagiđ Nóna, sem gerir út tvo smábáta frá Höfn í Hornafirđi, skuldađi 5,3 milljarđa króna í árslok 2008.
Í ársreikningi félagsins má lesa ađ skammtímaskuldir viđ lánastofnanir félagsins, sem greiđa ţarf á ţessu ári, námu 4,2 milljörđum króna.
Útgerđin er dótturfyrirtćki útgerđarrisans Skinneyjar-Ţinganess sem á 98 prósent í fyrirtćkinu.

Tap Nónu ehf. á árinu 2008 nam 2,5 milljörđum og bókađ eigiđ fé í árslok var neikvćtt um annađ eins.

Eins og Fréttablađiđ hefur fjallađ um versnađi skuldastađa íslensks sjávarútvegs gríđarlega eftir fall bankanna, og kom ţar til hátt hlutfall skulda í erlendri mynt.

Í ţessu virđist vandi Nóna liggja ţví gengistap fyrirtćkisins áriđ 2008 nam rúmlega 2,8 milljörđum króna. Gengistap fyrirtćkisins áriđ 2007 var 162 milljónir.

Samningaviđrćđur milli Nóna og lánastofnana um endurfjármögnun stóđu yfir í sumar en endurskođandi fyrirtćkisins telur ađ takist samningar ekki sé ljóst ađ "ríki veruleg óvissa um áframhaldandi rekstur".

peningar

Gunnar Ásgeirsson, stjórnarformađur Skinneyjar-Ţinganess, og Ađalsteinn Ingólfsson, skráđur framkvćmdastjóri Nóna ehf. í ársreikningi fyrirtćkisins, vildu ekki gefa neinar upplýsingar um fjármál fyrirtćkisins ţegar eftir ţví var leitađ, og ţví ekki hvort tekist hefđi ađ koma fyrirtćkinu fyrir vind, eđa hvernig svo há skuld vćri tilkomin á jafn lítiđ útgerđarfyrirtćki.

Ţá er ljóst ađ smábátaútgerđin í landinu keypti aflaheimildir fyrir háar upphćđir á síđustu árum. Aflaheimildir fyrirtćkisins á kostnađarverđi eru metnar á rúmlega tvo milljarđa en fyrirtćkiđ fjárfesti fyrir 1,5 milljarđa í kvóta áriđ 2007.

Samkvćmt heimildum Fréttablađsins skuldar smábátaútgerđin í landinu um fimmtíu milljarđa króna og skuldir Nóna námu ţví um tíu prósentum af heildarskuldum í árslok 2008. Alls lönduđu um 800 smábátar afla á síđastliđnu fiskveiđiári auk strandveiđibáta.

Nóna gerir út línu- og netabátana Ragnar SF-550, sem varđ aflahćstur smábáta á síđasta ári međ 1.329 tonn, og Guđmund Sig SF-650.- shá


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Níels : Ţakka ţér fyrir ađ benda á eigandan, fanst nafniđ á móđurfélaginnu hljóma kunnuglega :-).

Magnús Jónsson, 19.12.2009 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband