Leita í fréttum mbl.is

Kynslóðir sem aldrei hafa migið í saltan sjó

hallgrímur sveinsson

Ég hef lengi verið á sömu skoðun og Hallgrímur Sveinsson.

Vel mælt hjá Hallgrími.

Þetta menntasnobb og aumingjaskapur byrjaði með formennsku Þorsteins Pálssonar í Sjálfstæðisflokknum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Gleðileg jól,

Já það má svo sannarlega taka undir þessi orð Hallgríms en þó varla hægt að tengja þetta við upphaf formennsku Þorsteins!    Auðs- og menntasnobbið hefur verið að aukast sl. 30-40 ár en er nú farið að keyra úr hófi.     Og það á við alls staðar, taktu eftir RUV og Sjónvarpinu, þangað er alþýðufólki ekki hleypt inn.   Aldrei fær t.d. alþýðufólk að velja sér tónlist sem það vill heyra - nei það er valið hámenntað fólk sem virðist bara hlusta á Bethoven, Chopin, Greig oþh. Og starfsfólkið (á Rás 1) virðist þessu marki brennt einnig - pásulögin eru alltaf háklassísk - búið að kvelja mig með þessu í 50 ár!

Það verða leti og menntasnobb sem útrýma íslendingum!

Ragnar Eiríksson, 25.12.2009 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband