Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Eftirmćli

Undir austurvegg kálgarđsins

heldur hreppstjóraskektan áfram ađ fúna

hvolfir á tveim mađksmognum rekatrjám,

og hníflarnir nema viđ jörđu.

 

Hér sátum viđ vinirnir,

er hann sagđi mér ţađ, sem ég vissi ekki,-

ţá var ég átta ára en hann níu.

 

Ég man,

hversu löng grasstráin voru,

ţar sem ţau uxu í skugganum,

og ég sagđi.

 

Ţú ert ađ skrökva ađ mér,

og ţó vissi ég,

ađ hann sagđi satt.

 

Alla stund síđan

hef ég boriđ hatur í brjósti

 

Og í dag er hann látinn

og ég fylgdi honum ekki til grafar.

 

Höfundur: Jón úr Vör.


Algjör uppstokkun á kvótakerfinu

Forsendan fyrir sátt um stjórn fiskveiđa er algjör uppstokkun á kvótakerfinu. Alţingi komi saman í sumar eftir ađ ný ríkistjórn hefur veriđ mynduđ og setji breytt lög um stjórn fiskveiđa sem grundvallast á nýtingarrétti sjávarbyggđana. Lögin taki gildi 1. september 2007.
mbl.is Meirihluti telur frumvarp um ţjóđareign hafa dregiđ úr trausti á stjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skal engan undra

Samherji hf, rćđur nánast öllum markađi í Evrópu fyrir grásleppuhrogn og er ekki ađ undra ađ svona er komiđ fyrir grásleppukörlum.
mbl.is Grásleppuútgerđ fer hnignandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hvers ert ţú fćddur ?

En til hvers ert ţú fćddur

og hvađ er ţér ćtlađ ađ vinna ?

Nokkra steina rífur ţú upp úr jörđ

svo grasiđ fái ađ vaxa.

En berangur ţorpsins hlćr ađ ţér,

ţví fjalliđ er ekki hálfrunniđ enn,

grettnir klettarnir bera skriđurnar.

Ţú fćddist í dag,

en gröf ţín var tekin í gćr.

 

Höfundur:  Jón úr Vör.


Seđlabankinn lćkki stýrivexti strax í 6% en bíđi ekki

Ef Seđlabankinn gerir ţađ ţá munu viđskiptabankarnir fá ađ kenna á ţví ćrlega. Íslendingar hafa aldrei getađ lifađ á vaxta og gengismun (lofti) heldur hefur ţjóđin ţurft ađ framleiđa vörur til útflutnings. Krónan mun falla strax um 25-30 % og kćmi ţađ öllum almenningi og útflutningsfyrirtćkjunum til góđa í formi aukina útflutningstekna og stórlćkkun vaxta.
mbl.is Davíđ: Enn sćkir í sama horf varđandi aukin útlán fjármálafyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég er svona stór, seinni hluti. Höfundur Jón úr Vör.

Ţú fćrđ aldrei sigrađ ţinn fćđingarhrepp,

stjúpmóđurauga hans vakir yfir ţér alla stund.

Međ meinfýsnum skilningi tekur hann ósigrum

Ţínum, afrekum ţínum međ sjálfsögđu stolti.

Hann ann ţér á sinn hátt, en ok hans hvílir á herđum ţér.

 

Og loks, er ţú hefur unniđ allan heiminn, vaknar ţú einn

morgun í ókunnri borg, ţar sem áđur var ţorpiđ,

gamalmenni viđ gröf móđur ţinnar. Og segir:

Ég er svona stór.

En ţađ svarar ţér enginn.


Pútín er ţá ekki eins slćmur

Og Framsóknarflokkurinn sem reyndi ađ rćna fiskveiđiauđlindinni líkt og flestum öđrum eigum Íslenzku ţjóđarinnar. Toga og teygja stjórnarskrá er glćpur í augum rússa en ţykir sjálfsagt hjá Framsóknarflokknum.
mbl.is Pútín vill ekki ađ stjórnarskrá Rússlands verđi breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég er svona stór

Enginn slítur ţau bönd,

sem hann er bundinn heimahögum sínum.

Móđir ţín fylgir ţér á götu,

Er ţú leggur af stađ út í heiminn,

en Ţorpiđ fer međ ţér alla leiđ.

 

Frá ţeirri stundu

er ţú stóđst viđ móđurkné og sagđir:

Ég er svona stór,

ert ţú samningi bundinn.  

 

Ţú stendur alla ćvi síđan fyrir augliti heimsins.

Lítill kútur, sem teygir hönd yfir höfuđ sér og heyrir

blíđmćli brosandi móđur:

Ertu svona stór ?


Sko Ehud Olmert

Í hugmyndum Arabaríkjanna er m.a. tekiđ undir kröfu Palestínumanna ţess efnis ađ rúmlega fjórar milljónir palestínskra flóttamanna og afkomendur ţeirra, sem búsettir eru víđs vegar um heiminn, fái ađ snúa aftur til fyrrum heimila sinna og ćttingja sinna í Ísrael. Ísraelar segja slíkt hins vegar ekki koma til greina.

Hvenćr fá burthraktir vestfirđingar ađ snúa heim og hvenćr verđur réttinum okkar til fiskveiđa aftur skilađ ? Sjá linkhttp://siggisig.blog.is/blog/siggisig/entry/161469/


mbl.is Olmert segir breytta afstöđu Arabaríkjanna byltingarkennda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband