Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Stórlúđa grandar fiskibát

stórlúđa komin um borđ

Sá furđulegi atburđur átti sér stađ undan Snćfellsjökli ađ stórlúđa grandađi fiskibáti. Sex manna áhöfn var um borđ í bátnum sem réri til fiskjar frá Hellnum undir Jökli.

Lágu ţeir fyrir stjóra er einn hásetinn setti í drátt svo stóran, ađ hann gat ekki međ nokkru móti hreyft hann úr stađ. Skyndilega létti svo á fćrinu ađ naumast hafđist undan ađ draga slakann.

Áđur en varđi kastađist upp úr sjónum feikna stór lúđa og inn í bátinn stjórborđsmegin, yfir hann og út úr honum bakborđsmegin. Viđ ţessi ósköp hvoldi bátnum og drukknuđu viđ ţađ fjórir menn, en tveir komust á kjöl.

Var mönnunum tveimur bjargađ um borđ í annan bát sem ţar var nćrri. Daginn eftir var bátsins vitjađ og var hann ţá enn fastur viđ stjórann og lúđan dauđ á önglinum.

Elstu menn höfđu aldrei séđ ađra eins lúđu og var henni skipt upp á milli fátćklinga undir Jökli.

Anno 1838.


Hood sökkt vestur af Íslandi

Ţann 24. mai 1941, sökkti ţýska beitiskipiđ Bismarck einu stćrsta herskipi heims, breska beitiskipinu Hood, sem fáum dögum áđur hafđi fariđ frá Hvalfirđi ţegar ţađ mćtti örlögum sínum 250 sjómílum vestur af Reykjanesi. Međ Hood fórust 1418 breskir sjóliđar, en einungis ţrír komust af og voru ţeir fluttir til Reykjavíkur. Bismarck var skotiđ í kaf vestur af Bretlandi ţremur sólarhringum síđar.


Frćđa - Gísli iđrast

Hin kunni Frćđa-Gísli, lét ekki segjast viđ ţá bannfćringu sem hann hlaut í hitteđfyrra, var dreginn fyrir prestastefnu á alţingi fyrir stuttu.

Hákon Hannesson sýslumađur Rangćinga flutti Frćđa-Gísla nauđugan til Öxarár til hann mćtti ţar svara til saka. Ţegar Gísli stóđ fyrir framan prestanna, ţá féll hann á kné og iđrađist gjörđa sinna sáran.

Gísli mćlti: "Ég biđ guđ og menn ađ fyrirgefa mér." Kenni og helgidómurinn réđ sér vart fyrir kćti yfir iđrun ţessa ţverbrotna syndara og var Gísla skipađ ađ standa aflausn og leysast úr banni í dómkirkjunni í Skálholti í sumar.

Frćgt varđ ţegar Frćđa-Gísli, bóndi á Rauđalćk, var bannfćrđur á sínum tíma fyrir ţćr sakir ađ hafa neitađ ađ ganga til altaris í nćrfellt tuttugu ár. Enginn mađur hafđi ţá veriđ bannfćrđur hér á landi vel á annađ hundrađ ár.

Var ţessari nýlunda miđlungi vel rómuđ af almenningi, en ţykir nú eftir iđrun Gísla hafa haft frábćr og tilćtluđ áhrif.

Anno 1723.


Ljótt er ţađ !

liu

Frá ţví um áramót 2006 / 2007, hafa neđangreindar tölulegar og sögulegar stađreyndir átt sér stađ ! 

1. 30% niđurskurđur í ţorskveiđum.

2. 70% niđurskurđur í lođnuveiđum.

3. 120% hćkkun á verđi olíu.

4. 30% fall krónunnar.

5. 175% hćkkun á vöxtum.

6. Álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

7. Verđ á aflaheimildum nánast í frjálsu falli og ekki vitađ enn hvort ţćr séu nokkurs virđi.

8. Samningar sjómanna lausir 31.05.2008.

9. Skammtímafjármögnun í endurfjármögnun lána útgerđa, 175% hćkkun á fjármagnsliđum.

10. Međalaldur íslenzkra fiskiskipa 25 ár. (stór hluti verđlaus vegna alţjóđlegra krafna um mengunarvarnir)


mbl.is Eigiđ fé sjávarútvegsins 97 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr verđa ţorskveiđar fiskiskipa alvarleg ađför

....ađ veiđum ţýzkra sjóstangaveiđimanna ?

Nú er svo komiđ ađ íslenzkir smábátasjómenn geta ekki róiđ til ţorskveiđa vegna harđrar samkeppni um leigukvót viđ ferđaţjónustufyrirtćkin !

Ísland ţúsund ár !


mbl.is Alvarleg ađför ađ hvalaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilgangslaust dráp á kjúklingum ?

Og ćtli blessuđ börnin haldi ađ kjúllinn vaxi á trjánum ? Dćmi svo hrefnuveiđar hver fyrir sig !


mbl.is Hrefnuveiđar tilgangslausar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki ađ undra

...........enda virđist vera sem bankarnir noti alla lausa peninga til ađ kaupa hlutabréf í sjálfum sér og skyldum félögum í stađin fyrir ađ lána almenningi og einkafyrirtćkjum.

Fyrir afganginn kaupa ţeir hver í öđrum og  lýđurinn er látinn sitja á hakanum.

Ćtlar Geir H. Harde ađ bćta um betur og afnema afskipti ríkissjóđs af Íbúđarlánasjóđi til ađ gulltryggja óheftan okurađgang bankana ađ almenningi ?

Ein spurning ađ lokum:

Inn á hvađa reikninga eru lífeyrisgreiđslur lansmanna borgađar mánađarlega og hvernig hefur ţeim fjármunum veriđ ráđstafađ frá síđustu áramótum ?

Ísland ţúsund ár !


mbl.is Útlán of lítil
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband