Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Milljarđa skattsvik norskra útvegsmanna - íslenzka ađferđin komin til Noregs

Norsk sjávarútvegsfyrirtćki hafa veriđ stađin ađ stórfelldum efnahagsbrotum sem nema um ţremur milljörđum norskra króna á síđasta ári. Sú upphćđ jafngildir rúmum sextíu milljörđum íslenskra króna.

Norska blađiđ Dagens Nćringsliv greindi frá ţessu fyrir nokkru, en brotin, sem voru framin á síđasta ári, komu í ljós viđ yfirgripsmikla rannsókn skattayfirvalda, lögreglu og tollgćslunnar.

Brotin felast međal annars í löndun framhjá vigt, tryggingasvindli og undanskotum frá skatti viđ kvótaviđskipti. Brotum hefur fjölgađ verulega milli ára, ţar sem upphćđ undanskota áriđ 2009 nam um 1,5 milljörđum norskra króna.

Sřlvi Ĺmo Albrigtsen, sem stjórnađi rannsókninni fyrir hönd skattayfirvalda, sagđi í samtali viđ Dagens Nćringsliv ađ sala fisks á svörtum markađi vćri löngu kunn stađreynd.

Frétt af visir.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband