Magnús Kr, skipstjóri í Túngu.
Hér er hann Magnús móðurbróðir minn. Hann er enn að kappinn þrátt fyrir langa starfsævi. Á sínum yngri árum var hann talinn sterkasti maður landsins. Hann var afburða skipstjóri og aflamaður og þótti snylli hans með síldarnót og dragnót hreint með ólíkindum. Þektastur á landvísu varð hann fyrir feril sinn sem skipstjóri á síldarskipinu Jörundi 111, RE-300 sem var í eigu Guðmundar Jörundssonar útgerðamanns frá Hrísey.
Ljósmyndari: Óli Th. | Staður: Tálknafjörður. | Bætt í albúm: 1.2.2009