siglingalei in bildudalur thingeyri
Tíminn sem færi í siglingarleiðina Bíldudalur Þingeyri á tveggjaskrokka ferju eins og víðast hvar eru í notkun í Noregi tæki ca, 40-50 mínótur. Eftir að göng undir Hrafnseyrarheiði hafa verið boruð þá tæki þessa ferju einungis ca, 15 mínótur að fara á milli Hrafnseyrar og Bíldudals.
Bætt í albúm: 2.4.2012
Athugasemdir
Þetta væri frábær leið milli fallegra fjarða.
Linda Samsonar Gísladóttir, 11.3.2013 kl. 18:53