Leita í fréttum mbl.is

Verðlagsstofa skiptaverðs er vandamálið

Meðalverð : Slægður þorskur m/haus

í janúar 2009 til október 2009.

 Selt beint til
fiskverkenda
Selt á innlendum
mörkuðum
Vegið
meðalverð
verð (kr)tonnverð (kr)tonn
jan. 2009246,126.465279,841.260251,62
feb. 2009217,917.915228,351.652219,71
mar. 2009192,0411.912196,852.651192,91
apr. 2009159,566.578200,711.555167,42
maí. 2009158,905.476200,091.041165,48
jún. 2009157,423.973231,93706168,67
júl. 2009158,192.437230,93506170,70
ágú. 2009157,092.838238,85443168,14
sep. 2009166,676.096306,26616179,48
okt. 2009189,426.862333,14542199,93
Meðalverð og magn186,5560.553230,3810.972193,27


Meðalverð : Óslægður þorskur

í janúar 2009 til október 2009

 

 Selt beint til
fiskverkenda
Selt á innlendum
mörkuðum
Vegið
meðalverð
verð (kr)tonnverð (kr)tonn
jan. 2009217,922.836226,951.796221,42
feb. 2009195,782.875189,731.542193,67
mar. 2009169,502.429166,511.056168,59
apr. 2009170,552.099184,681.396176,19
maí. 2009170,772.352197,841.722182,21
jún. 2009171,382.533228,861.643193,99
júl. 2009181,851.729246,631.543212,40
ágú. 2009182,351.323222,381.870205,80
sep. 2009190,101.461303,121.556248,37
okt. 2009208,271.369323,941.404266,84
Meðalverð og magn185,8921.005230,1215.529204,69


mbl.is Fiskurinn dreginn landshorna á milli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Og svo má ekki gleyma að fiskvinnslur flokka sjálfar aflann sem þær kaupa beint. Þessar tölur eru væntanlega miðaðar við 1.flokks fisk en sennilega fara ekki nema 90% í 1.flokk En er þessi fiskmarkaður á Íslandi marktækur?  Ég er efins um það. Í tugi ára hefur verðmyndun á mörkuðum tekið mið af verði á "flugfiski" og það verð hefur verið hlutfallslega hátt af því að framboðinu er stýrt. Kvótaeigendur passa að setja nógu lítið magn á markað til að halda uppi verðinu. Það er þessvegna skandall að íslenskur almúgi getur ekki lengur veitt sér þann munað að hafa fisk í matinn dags daglega vegna þess að hótel og veitingahús flokka fisk sem lúxusvöru og yfirbjóða markaðinn.

En samkeppniseftirlitið á Íslandi er ekkert. Þeir sjá ekkert athugavert við þessa fákeppni og einokun og samráð.  Hér eru reglur settar eins og hér sé virkur samkeppnismarkaður þótt allir viti að svo er ekki

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2010 kl. 13:36

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hér varður að taka af skarið og setja <b>allan</b> fisk á markað. Skilyrðislaust. Þetta myndi skapa meira jafnræði með innlendum og erlendum fiskkaupendum. Ef fiskaupendur í Evrópu vilja kaupa hráefni til vinnslu þá geta þeir væntanlega boðið í það á íslenskum uppboðsmarkaði. Íslenskir sjómenn eiga ekki að greiða flutningskostnaðinn og skekkja þannig verðmyndun á innlendum markaði. En "gróðinn" við að senda fiskinn erlendis er ekki verðið, Gróðinn felst í svindlinu sem á sér stað. Aðeins hluti af söluverðinu skilar sér sem gjaldeyrir. Að ráðuneytið skuli ekki beyta sér í þessu þjóðþrifamáli og setja reglugerð sem skyldi útgerðarmenn til að selja allan afla á markaði er forkastanlegt

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.1.2010 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband