Leita í fréttum mbl.is

Undarlegt mannaval í makrílviðræðum

makríll

Þetta er í meira lagi undarleg ráðstöfun hjá íslenzkum stjórnvöldum að senda fulltrúa LÍÚ erlendis til viðræðna við Norðmenn, ESB og Rússa um skiptingu makrílstofnsins.

Enda hittir Friðrik Jón Arngrímsson naglann á höfuðið þegar hann segir;

„Ef það eiga að nást samningar þurfa allir að skoða sinn hug en við komum ekki hingað til þess að fara heim með ekki neitt eða lítið.“


mbl.is Býst ekki við að sátt náist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Guðmundsson

Það er kannski fátt um góða drætti í mannavali á Íslandi í dag.

Axel Guðmundsson, 12.10.2010 kl. 10:40

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvað meinarðu Níels? Þetta er mjög eðlilegt frá sjónarhóli LÍÚ og ráðuneytisins. LÍÚ hefur margoft lýst því yfir að það eru þeir sem fara með lagasetningavaldið og semja um veiðiréttinn. Sjávútvegsráðherrar hafa hingað til ekki mótmælt þessari túlkun. Ján Bjarnason er engin undantekning

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2010 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband