Leita í fréttum mbl.is

Gríđarleg skađsemi flottrolls á vistkerfi sjávar viđ veiđar á uppsjávarfiski

flottrollskip

Samkvćmt áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafransóknarstofnunni drepur flottroll međ smugi fiska 10 til 15 fallt ţađ magn sem ţađ veiđir og skilar ađ landi.

Flottroll splundrar fiskitorfum og ruglar göngumynstur ţeirra til hryggninga og uppeldisstöđva.

Flottroll drepur auk ţess sem međafla gríđarlegt magn af bolfiski og seiđum ýmisa fiskitegunda  sem síđan er brćtt í mjöl og lýsi til skepnufóđurs.

Dćmi er um allt ađ 60 tonn af laxi hafi komiđ í einu holi í flottroll í lögsögu Íslands og veriđ kastađ dauđum  aftur í sjóinn.

Hrun hörpudisksstofnsins viđ Ísland má einnig rekja til flottrollsveiđa.

Hörpudiskurinn lifir á svifţörungum og smáum lífrćnum ögnum sem berast međ straumum nálćgt sjávarbotninum. Hann heldur sig mest á hörđum botni á 15-80 m dýpi, einkum ţar sem straumar bera ađ gnótt nćringarefna.

Grćnţörungar og plöntur geyma forđanćringu á formi sterkju í frumu-líffćrum sem nefnast plastíđ. Ţetta eru einu hópar lífvera sem gera ţađ.

Eftir ađ fariđ var ađ veiđa lođnu í gríđarlegu magni og ţá einkum í flottroll hefur varla komiđ lođna inn á Breiđafjörđ til hryggningar.

Hún hefur einfaldlega veriđ drepin og torfunum splundrađ. Grćnţörungur sem er ađalfćđa hörpudisksins nćrist ađalega á nćringarsúpu úr rotnandi lođnu sem verđur til viđ ţađ er lođna hryggnir og deyr.

Beint samhengi er á milli lođnuveiđa og hruns hörpuskeljarstofnsins á Breiđafirđi.

Hörpudiskurinn hafđi ekki rétta nćringu og sýktist af ţeim sökum og stofninn hrundi.


mbl.is „Nánast engar veiđar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvađ eru ţessir ţorskar ađ glenna sig á myndinni?

Ţađ kemur enginn ţorskur í svona flottroll, eđa í ţađ minnsta ekki á vigtarnótur.

Árni Gunnarsson, 19.10.2010 kl. 20:49

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góđur pistill og hárréttur.

Óskar Arnórsson, 19.10.2010 kl. 21:00

3 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

UFSI + KARFi + ÝSA + ŢORSKUR =300.000 TONN

ćtti ţetta ekki ađ segja okkur allt, smánarlega

lítill afli af auđugustu fiskimiđum heims!

Hrun í síld og lođnu, makríll og Norsk Íslensk síld

bjarga okkur, endurskođum hvernig viđ

veiđum fiskinn. Frjálsar handfćra veiđar

leysa atvinnuvanda Íslendinga!!!

Ađalsteinn Agnarsson, 19.10.2010 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband