Leita í fréttum mbl.is

Ofboðsgróði:

Útrásin hafin í Kaupmannahöfn, anno-1561.

 

skuta 2

Arður af brennisteinsfarmi þeim, sem Hans Nielsen færði til Kaupmannahafnar í haust, er að minnsta kosti ellefu þúsund dalir, ígildi nokkurra þúsunda kýrverða. Þá er reiknað með þrjátíu dala verði á hverri tunnu, en í raun er mun hærra verð fáanlegt fyrir brennisteininn ytra. Svo mikill brennisteinn berst nú konungi héðan frá Íslandi, að hann getur selt öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband