Leita í fréttum mbl.is

Hvers vegna ţarf strangari löggjöf um krókaveiđar á Íslandi en í Noregi - og stenst ţađ mannréttindaákvćđi stjórnarskrár Íslenska lýđveldisins ?

norskir_fiskibatar_2.jpg

Ţađ virđist orđiđ ađ hefđ á Íslandi ţegar málefni fiskveiđistjórnar eru til umrćđu, ađ skauta létt yfir ađalatriđi málsins, -  en oftar en ekki eru haldnar langar rćđur um aukaatriđi.

En ţađ sem verra er - er ađ vanţekking alţingismanna opinberast einnig á ţví hvađa grundvallaratriđi ţarf ađ hafa í heiđri ţegar löggjöf er til umrćđu sem takmarkar mannréttindi.

Til ţess ađ takmarka slík mannréttindi (atvinnufrelsi)  í siđuđu landi - ţarf slíkur lagabálkur  ađ fara gegn um fyrirfram ákveđna "síu" - ađ slík löggjöf standist mannréttindaákvćđi stjórnarskrár viđkomandi lands:

norskir_fiskibatar_3.jpg

Úr Stjórnarskrá lýđveldisins

75. gr. [Öllum er frjálst ađ stunda ţá atvinnu sem ţeir kjósa. Ţessu frelsi má ţó setja skorđur međ lögum, enda krefjist almannahagsmunir ţess.

Samkvćmt annarri setningu 75. gr. stjórnarskrár, "enda krefjist almannahagsmunir ţess".....

... verđa ađ liggja fyrir rökstuddar  SANNANIR  sem duga til ađ svipta almenning í sjávarbyggđum frelsi til ađ róa til fiskveiđa.

Hvađa sannanir liggja á borđinu um einhverja "hćttu" af krókaveiđum.  Ágiskanir út loftiđ  duga skammt!!Angry

norskir_2.jpg

Umrćtt "minna frumvarp" virđist  (hugsanlega?) til ţess falliđ ađ koma ađ einhverju leyti til móts viđ áminningu mannréttindanefndar Sameinuđu Ţjóđanna  um mannréttindabrot í lögum um stjórn fiskveiđa hérlendis - en betur má ef duga skal!

Löggjöfin um ţetta "minna frumvarp" virđist ţví í rétta átt - en gengur of skammt.

Gallinn viđ umrćđuna nú - er ađ lítil umrćđa er um ţau grundvallar-mannréttindi sem um er ađ rćđa.

T.d:

 - hvers vegna ţarf strangari löggjöf á Íslandi um krókaveiđar - en gilda nú í Noregi um slíkar veiđar? 

norskur_sjoma_ur_2.jpg

Í Noregi gildir einföld almenn regla um krókaveiđar báta undir 11 metrum.

Ţar er heimilt  ađ veiđa allt ađ 38 tonn af ţorski pr. bát - á slíka báta -  og ótakmarkađar heimildir eru til veiđa í ađrar fisktegundir á slíkum bátum.

Ef - engin - merkjanleg "hćtta" er af slíku fyrirkomulagi  viđ veiđar báta í Noregi undir 11 metrum - hver er ţá "hćttan" af sambćrilegu fyrirkomulagi hérlendis?

Ef slíkir bátar veiđa meira en umrćdd 38  tonn af ţorski  í Noregi - kemur 50% gjald (auđlindagjald?) á  landađan ţorskafla af umframveiđi - umfram umrćdd 38 tonn.

Gjaldiđ rennur beint til viđkomandi sveitarstjórnar viđ sölu aflans.

norskur_sjoma_ur_3.jpg

Í Noregi hlýtur ađ ríkja:

  • sömu fiskifrćđilegu grundvallaratriđin
  • og sömu mannréttindákvćđin 
  • svo hvers vegna ţarf löggjöf á Íslandi ađ vera langtum róttćkari en í sambćrileg löggjöf í Noregi - um sama málefniđ?

Er ekki kjarni málsins sá - ađ í Noregi eru uppfyllt ţarna ţau atriđi sem varđa tilgreinda 75. gr. stjórnarskrár Íslands - og jafnrćđis er  einnig gćtt skv 65. gr stjórnarskrár...

65. gr. [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.

norskir_sjomenn_5.jpg

Nú fer ţessi tillaga til sjávarútvegsnefndar.

Ég myndi vilja sjá tillöguna koma aftur frá nefndinni ţannig ađ allir nefndarmenn sjávarútvegsnefndar Alţingis sameinist um Norsku leiđina og  ţetta verđi fyrsta skrefiđ í ađ afnema tilefnislausa ofstjórn á fiskveiđum hérlendis - ofstjórn sem ekki stenst tilgreind  ákvćđi stjórnarskrár lýđveldisins

Rétt er svo ađ hafa í huga - ađ lagaheimild til ofstjórnar -(alvarleg skeđring mannréttinda án faglegs tilefnis),

kann ađ vera refsivert mannréttindabrot, sem ţá er á ábyrgđ viđkomandi fagráđherra.

norskir_sjomenn_1-1_1088382.jpg

Allir ţingmenn skrifa undir drengskaparheit ađ stjórnarskrá lýđveldisins.

Ráđherrar, ráđuneytisstjórar og ćđstu embćttismenn ríkisins - undirrita einnig slík skjöl í votta viđurvist - embćttiseiđum ađ virđa stjórnasrkrá lýđveldisins. 

Grein eftir Kristinn Pétursson.


mbl.is Kynna útreikninga um áhrif kvótafrumvarpa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Međ "Tvíhöfđanefndinni" voru frjálsar handfćraveiđar stöđvađar og settur kvóti í ţeim eina tilgangi ađ búa til verđ á kvóta af óveiddum fiski. Enginn fiskur mátti vera utan kvóta. Svo verđiđ stćđi og veđin vćru haldbćr.

Ţađ voru engin rök fyrir ţví ađ afnema ţessar frjálsu veiđar og hlógu menna af ţessu ţví ađ ef ekki er hćgt ađ leyfa frjálsar handfćraveiđar er hćgt ađ hćtta öllum veiđum hér viđ land ţví ţá er ekkert eftir.

Ólafur Örn Jónsson, 2.6.2011 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband