Leita í fréttum mbl.is

Flottrollsveiðar ógna öllu lífríki hafsins við Ísland

Hér fyrir neðan er upptalning á afleiðingum flottrollsveiða við Ísland. Þetta eru nákvæmlega sömu afleiðingar og aðrar þjóðir hafa orðið fyrir vegna flottrollsveiða.

Sjá hér og hér og hér og hér og hér

1. Þorskstofninn í lágmarki árum saman vegna fæðuskorts og sjálfráns.    

2. Nánast allir rækjustofnar uppétnir vegna fæðuskort.

3. Allur hörpudiskstofn dauður vegna næringarskorts og sýkingar.

4. Loðnustofninn í lágmarki vegna gengdarlausrar ofveiði.

5. Karfastofnar í lágmarki.

6. Grálúðustofninn nánast hruninn vegna fæðuskorts.

7. Rauðsprettustofninn í sögulegu lágmarki vegna fæðuskorts.

8. Kolmunannstofninn hrunin vegna gengdarlausrar ofveiði í flottrol.

9. Sandsíli og trönusíli uppétið vegna fæðuskorts.

10. Sjófugl allur í stórkostlegri útrýmingarhættu vegna fæðuskorts.

11. Síldarstofnin hrunin vegna sýkingar.


mbl.is Kreppa í Krýsuvíkurbjargi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas S Ástráðsson

Skyldi rányrkja á óveiddri loðnu ekki vera skaðvaldurinn þegar litið er á heildarmyndina. Á árum áður  vall loðnan út úr hverjum þorskkjafti en það er liðin saga.

Jónas S Ástráðsson, 9.6.2011 kl. 07:40

2 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Sæll Níels.

stærð loðnustofnins sem kemur til hringingar ræðst af því hvað mikið er búið að éta af loðnunni á fyrstu þrem árum æfinnar.  Við erum bara að veiða úr afganginum,  Sumar veiðum á loðnu er ekki stunduð lengur.

Karfinn er ekki í lægð nema hjá Hafró.  Það er mikið af karfa á miðunum. Meira en oft áður.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 9.6.2011 kl. 08:02

3 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Sælir,a  midum he fyrir Austan fæst varla karfa kvikindi ordid tad sem tok adur nokkra klukkutima ad fiska tekur nu fleiri daga,og tad er einmitt a teim svædum sem Flotid var mest notad her fyrir faum arum,og takid eftir ad Nordmenn BØNNUDU flottrolsveidar i fridunarskini a flestum tegundum fyrir fleiri arum sidan,audvitad eru til tegundir sem verdur ad fiska i flot ef ad tær eiga ad nast,en tad væri alt i lægi td ad banna veidar a lodnu td i flot troll,og hvad sem sagt er ta kemur ju meiri medafli flotid en ef td er veitt i not,

Þorsteinn J Þorsteinsson, 9.6.2011 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband