Leita í fréttum mbl.is

Níđingsverk sem eru Sjálfstćđisflokknum ţóknanleg

gamla_kirkjan_a_sto_varfir_i.jpg

Hér fyrr neđan gefur ađ líta athugasemdir sem tvćr ungar konur frá Stöđvarfirđi skrifa á blogg Sigurjóns Ţórđarsonar fyrrum alţingismanns og formans Frjálslyndaflokksins.

Einar K. Guđfinnsson talar um vitleysisbreytingar á kvótakerfinu en styđur heils hugar rústun og eyđingu heilla samfélaga í ţeim eina tilgangi ađ tryggja velferđ sína gagnvart LÍÚ og fjárhagslega heilsu Sjálfstćđisflokksins.

Tilvitnanir hér fyrir neđan.

Ţađ er svo til háborinnar skammar hvernig var fariđ međ frystihúsiđ á Stöđvarfirđi.

Ţađ er ótrúlegt hvernig Samherji hefur fengiđ ađ ganga hér um landiđ og rústa heilu byggđarlögunum.

Ég er međ myndir innan úr húsinu sem mig blóđlangar til ađ koma fyrir almannasjónir til ađ sýna fólki hvernig ţetta liđ vinnur. Ţeir eyđilögđu húsiđ.

Fríđa Einars.

Samherjamenn lofuđu gulli og grćnum skógum hér fyrir nokkrum árum og Stöđfirđingar brostu hringinn yfir ţví ađ vera svo "heppnir" ađ fá Samherja í samkrull međ okkur hvađ fiskvinnsluna varđar..

Framtíđin virtist björt, jafnvel bjartari en oft áđur - ţađ voru keyptar nýjar grćjur í húsiđ en svo allt í einu ţá rífa ţeir vonina úr hjörtum okkar allra - símtaliđ er komiđ, Kambaröstin, sem viđ Stöđfirđingar allir berum afar hlýjar tilfinningar til, hefur veriđ selt til Afríku,  skipiđ er á leiđ í land, veiđarfćrum skal hent á bryggjuna og af stađ skal haldiđ strax niđur í nýja heimahöfn.

Ég persónulega mun ALDREI fyrirgefa ţeim hvernig ţeir fóru međ yndislegan stađ sem fólkiđ mitt byggir. Ţeir eyđilögđu stađinn af ţeim fádćma kulda sem einkennir ţeirra starfshćtti

- ţeim er andskotans sama um allt og alla, eina sem ţeir hugsa um er ţeirra eigiđ rassgat og hversu miklum peningum ţeir geta trođiđ inná sig, sama hver fórnarkostnađurinn verđur - jafnvel lífsviđurvćri tuga manna og kvenna... Bara sviđin jörđ eftir bakteríuna Samherja!!!  

Fríđa, skora á ţig ađ setja myndir af stađ á netiđ...ţađ má alveg leyfa fólki ađ sjá hvernig ţeir skyldu viđ húsiđ!!!

Kristín Hávarđsdóttir.


mbl.is Snúiđ út úr afstöđu sjálfstćđismanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband