Leita í fréttum mbl.is

Ţorskstofninn ađ hrynja ?

fiskibatur_1-4.jpg

Kvótakerfiđ átti ađ skila okkur 500-550 ţúsund tonna jafnstöđuafla ţorsks - en er ađ skila 160 ţúsund tonnum. 

Viđ Kanada austanvert  átti sama uppskrift ađ skila einni milljón tonna jafnstöđuafla eftir 1990...

en ţar hrundi stofninn  áriđ 1992 eftir 14 ára tilraunastarfsemi međ 20% "aflareglu".....

Allt eru ţetta stađreyndir um árangur af  ţessari tilraunastarfsemi međ ţeirri andvana fćddu hugmyndafrćđi sem fiskveiđistjórn hérlendis byggir nú á - stefnu um ađ svelta smáţorsk til hlýđni viđ tölfrćđilega tilgátu.

fiskibatur_1-5.jpg

Í Barentshafi  hrintu Rússar okinu af sér áriđ 2000 og ţá loksins fór hafiđ ađ svara í samrćmi viđ líffrćđileg grundvallaratriđi - ţađ virđist verđa ađ veiđa töluvert mikiđ til ađ viđkomandi stofn auki afrakstur...

Reynslan gefur ţetta til kynna - ţetta er ekki kenning.

Tilgátan sem ţvinguđ er upp á okkur í dag - ţađ er kenning....  ađ öllum líkindum - andvana fćdd kenning  ef marka má reynslu...

fiskibatur_1-3.jpg

Gagnstćđ stefna - friđun viđ Kanada austanvert virđist hafa leitt af sér ađ ţorskstofninn  ţar hrundi viđ ţessa tilraunastarfsemi  - vöxtur hrundi og stofninn féll.

Ţyngsti fiskurinn á miđunum viđ Kanada áriđ 1993 - var 0,84 kg - 7 ára gamall undirmálsfiskur - elsti og ţyngsti ţorskurinn á ţví svćđi.

Ţorskstofnar viđ Kanada Austanvert eru stađbundnir sér stofnar a.m.k. 9 sjálfstćđir stofnar - ţađ var sannađ međ skýrslu Harold Thompson fiskifrćđings  áriđ 1943 en hann hafđi merkt ţorsk á svćđinu í 10 ár 1930-1940 og gaf skýrslu sína  um stađbundna ţorskstofna ţarna áriđ 1943.

fiskibatur_1-2.jpg

Á Íslandi virđast einnig margir og  stađbundnir undirstofnar í ţorskstofninum - svo áleitin spurning er hvernig á  beita "20% aflareglu" á marga undirstofna - af handahófi - út í loftiđ.

Faglegar forsendur fyrir ríkjandi fiskveiđistjórn virđast flestar fengnar međ ágiskunum og tilgátum út í loftiđ. 

Hvernig getur svona lagađ endađ - nema illa -  ţegar grunn forsendan sjálf virđist andvana fćdd hugmyndafrćđi sem sveltir smáfisk og ţorskstofninn virđist vera ađ úrkynjast smá saman - ef grannt er skođađ? 

Grein eftir Kristinn Pétursson.


mbl.is Ţorskurinn hefur minna ađ éta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Gunnlaugsson

Skemmtilegar pćlingar. Er ekki komin sönnun ţess ađ Hafró er útí móa međ sínar tilgátur og spár.

Ţađ má líka bćta viđ ađ bara hrefnustofninn étur amk 4.300tonn á dag, og samkvćmt mćlingum er tćp 50% fiskur. Hvalastofnar eru í sögulegu hámarki.

Lođnan er ađ hverfa, rćkjan er ađ hverfa, sandsíliđ er ađ hverfa ofl. Ţađ ţarf ekki ađ gera neinar rannsóknir á ţessu, ţorskstofninn og fleira getur ekki annađ en hruniđ međ ţessu áframhaldi. En hafró kennir örugglega bara hlýnun jarđar um ţetta, ţađ skýla sér allir á bakviđ ţađ.

Stefán Gunnlaugsson, 20.6.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: Björn Emilsson

Brýn nauđsyn er ađ áhugamenn um fiskveiđar komi saman til fundar. Bođađir verđi sérstaklega ţeir Jón Kristjánsson og Kristján Pétursson, til ađ skýra mál.

Björn Emilsson, 20.6.2011 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband