Leita í fréttum mbl.is

Hvađa er búrtík ?

íslenzkir fjárhundar

Sá var háttur heldri húsmćđra í sveit í gamla daga ađ koma sér upp duglegri búrtík. Til ţess var ađ jafnađi valinn bitagjarnasti og grimmasti hundurinn á bćnum. Honum voru ađ jafnađi gefnir bestu bitarnir úr búrinu og átti ţar á móti ađ varna ţví ađ ađrir kćmust ţar ađ.

Á einni af ferđum sínum kom Bólu-Hjálmar ađ slíkum bć, en var ekki kunnugur húsaskipan og villtist í búriđ, og ekki var ađ sökum ađ spyrja. Bútíkin birtist urrandi međ uppbrett trýniđ og beit Hjálmar í kálfana. Ţá varđ Hjálmari ađ orđi:

Ólán vex á illum reit

ei voru leiđir kunnar.

Mig í kálfa báđa beit

búrtík húsfreyjunnar.

Húsfreyja heyrđi tiltaliđ og hótađi Hjálmari öđru harđara, ţó ekki verđi ţađ tíundađ hér.

Úr grein eftir Pétur Bjarnason.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband