Leita í fréttum mbl.is

Falsspámenn og ţjóđníđingar

Nú spá allir viđskiptabankarnir hörmungum ef kvótakerfinu verđur breytt. Ţetta eru sömu bankarnir, sama fólkiđ, einungis ađrar kennitölur sem spáđu međfylgjandi hér ađ neđan.

Frétt úr Viđskiptablađinu 26. júlí 2007. 

Hlutabréfamarkađurinn heldur áfram ađ hćkka en Úrvalsvísitalan náđi nýju hámarki í gćr í 8.279 stigum. Frá áramótum hefur vísitalan hćkkađ um 29,1 prósent og styttist óđfluga í ţađ ađ hún hafi hćkkađ tvöfalt meira en allt áriđ í fyrra.

Greiningardeildir viđskiptabankanna spáđu ţví fyrr á árinu ađ árshćkkun Úrvalsvísitölunnar yrđi á bilinu 30-37 prósent. Ţađ jafngilti ţví ađ vísitalan stćđi í 8.333-8.782 stigum um nćstu áramót.

Í Vegvísi Greiningardeildar Landsbankans er bent á ţađ ađ Úrvalsvísitalan hafi sýnt betri ávöxtun en flestar helstu hlutabréfavísitölur heims. Ţýska DAX-vísitalan kemst nćst ţeirri íslensku međ um 20,3 prósenta hćkkun á árinu.

Gengi tólf félaga hefur hćkkađ um fimmtung eđa meira ţađ sem af er ári. Hlutabréf í fćreyska olíuleitarfyrirtćkinu Atlantic Petroleum hafa rokiđ upp um 92 prósent en Vinnslustöđin kemur skammt á hćla ţess međ tćplega 89 prósenta hćkkun.

Krónan veiktist um 0,98 prósent í gćr. Greiningardeild Kaupţings spáir ţví ađ yfirtaka Novators á Actavis geti stutt bćđi viđ krónuna og hlutabréfamarkađinn á nćstunni ţar sem greitt verđur fyrir bréfin í evrum. Samkvćmt áćtlunum Kaupţings gćtu allt ađ sjötíu milljarđar króna streymt aftur inn á markađinn.


mbl.is Varhugaverđar breytingar á kerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband