Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti íslenzki togaraskipstjórinn

Indriđi Gottsveinsson

Indriđi Gottsveinsson fćddist á Árvelli á Kjalarnesi ţann 13. júlí 1869 og dó í Reykjavík 1944. Indriđi byrjađi róđra međ föđur sínum úr Vogunum og síđar bćđi á Seltjarnarnesi og Kjalarnesi .

Áriđ 1892 fór hann á kútter Kómet, ţekkta skútu og eftir ţađ á ýmsum skútum ţar til hann fór í Stýrimannaskólann 1898 og lauk ţađan prófi um voriđ 1899.

Hann varđ skipstjóri á Birninum, kútter frá Akranesi, áriđ 1900 og ţar nćst á kútter Haraldi, einnig frá Akranesi, sem frćgur er í kvćđum. Nćst á eftir Haraldi tók hann viđ Haffara fyrir Sigurđ í Görđum.

Međ fyrsta toogara Íslands, Coot var hann í fjögur ár en síđan međ Íslending í eitt ár 1909, en ţá međ einn af togurum Alice Black sem Thore hét, síđan um tíma međ togarann Lennox frá Aberdeen og loks tók hann Garđar landnema og var međ hann ţar til hann hćtti skipstjórn og sjómennsku 1913.

Indriđi kvćntist aldrei og eignađist aldrei börn. Vafalaust hefur Indriđi notiđ kvenna eins og ađrir karlmenn, en hann var aldrei kenndur viđ neina einstaka konu svo vitađ sé.

Líklegast er ţó ađ Indriđi hafi ekki hirt um ađ binda trúss sitt međ kvenmanni, sem síđan vćri ađ vćflast í kringum hann í tíma og ótíma.

Indriđi var sagđur hlýr ađ eđlisfari en gat veriđ kaldrannalegur og óvćginn er út á sjó var komiđ en einstakt ljúfmenni viđ land.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband