Leita í fréttum mbl.is

Veganefnur - snarbratti - skriđur og grjóthrun

hermann_jonasson.jpg

Ţađ er mikill ókostur viđ Barđastrandarsýslu, hve hún er útúrskotin og erfiđ međ samgöngur innan sýslu.

Fyrir ţetta verđur minni samkeppni í verslun erfiđara međ allan félagsskap og margt fleira.

Vegir eru ţar víđast hinir verstu  nema á Barđaströnd.

Ţar eru ţeir góđir af náttúrunni. Ţađ má ţó heita furđa, hvar víđa eru veganefnur, ţegar ţess er gćtt, hve strjálbyggt ţar er, og vegirnir eđa vegabćturnar geta á mörgum stöđum eigi stađiđ lengur en áriđ, ţegar bezt lćtur, ţví ađ vegirnir eru víđa framan í snarbratta og skriđur og grjóthrun eyđileggur ţá.

 

Ath: Ţessi lýsing á vegum og samgöngum í Barđastrandarsýslu var skrifuđ af Hermanni Jónassyni  í Búnađarrit sem gefiđ var út 1888.

Ţessi lýsing gćti alveg átt viđ í dag 124 árum síđar á vegasambandi á milli Arnarfjarđar og Dýrafjarđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband