Leita í fréttum mbl.is

Flottrollsveiðar ógna öllu lífríki hafsins við Ísland

Hér fyrir neðan er upptalning á afleiðingum flottrollsveiða við Ísland. Þetta eru nákvæmlega sömu afleiðingar og aðrar þjóðir hafa orðið fyrir vegna flottrollsveiða.

Sjá hér og hér og hér og hér og hér

1. Þorskstofninn í lágmarki árum saman vegna fæðuskorts og sjálfráns.    

2. Nánast allir rækjustofnar uppétnir vegna fæðuskort.

3. Allur hörpudiskstofn dauður vegna næringarskorts og sýkingar.

4. Loðnustofninn í lágmarki vegna gengdarlausrar ofveiði.

5. Karfastofnar í lágmarki.

6. Grálúðustofninn nánast hruninn vegna fæðuskorts.

7. Rauðsprettustofninn í sögulegu lágmarki vegna fæðuskorts.

8. Kolmunannstofninn hrunin vegna gengdarlausrar ofveiði í flottrol.

9. Sandsíli og trönusíli uppétið vegna fæðuskorts.

10. Sjófugl allur í stórkostlegri útrýmingarhættu vegna fæðuskorts.

11. Síldarstofnin hrunin vegna sýkingar.


mbl.is Lundavarpið í molum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Ljót en líklega dagsönn lýsing, Níels.  En einhverra hluta vegna virðist enginn úr fræðasamfélaginu hafa áhuga fyrir því að komast til botns í málinu.  Þeir rannsaka bara hvað mikið drepst af lunda og kríu en en ekki hver er hin virkilega rót vandans  

Þórir Kjartansson, 19.8.2013 kl. 09:17

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þórir. Það dettur engum fræðimanni á Íslandi í hug að minnast á þetta þar sem þeir vita af persónulegum afleiðingum þess.

Níels A. Ársælsson., 19.8.2013 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband