Leita frttum mbl.is

Hi forna prestsetur, Alftamri vi Arnarfjr

lftamri

Sasti prestur lftamri var Arngrmur Bjarnason, sem flutti aan a Brjnslk ri 1880. var lftamrarskn lg undir Hrafnseyrarprestakall.

tk vi bi lftamri sgeir Jnsson. Hann var sonur sra Jns sgeirssonar, sem var prestur lftamri 1839-1862 og Hrafnseyri 1862-1880. Var hann annig prestur me Arnfiringum meira en 40 r.

Hann var merkur maur margan htt, en srstaka athygli vktu dulskyggni hans og fjarskyggni. sgeir sonur hans var einn eirra Arnfiringa sem handskutluu hvali af litlum btum.

Hann bj vi rausn lftamri og eftir hann Gsli sonur hans 46 r til rsins 1942. Sautjn ra gamall gerist Gsli formaur fyrir fur sinn sexringi, en tvtugur tk hann vi skipstjrn ilskipi.

Bskapur hans Alftamri var me miklum rausnarbrag. Vafalaust hefur sjvaraflinn stai undir eim bskap a miklu leyti.

Sasti bndi Alftamri var Vagn orleifsson, sem hvarf aan ri 1957 ea 1958. Kirkjan lftamri mun hafa veri rifin 1967 ea 1968. Voru ekki eftir nema tv bygg bli skninni, bi ti Lokinhamradal. Hrafnabjrg og Lokinhamrar.

Vi Kirkjugarinn lftamri stendur mikils httar hli, en fyrir v gekkst Ptur Bjrnsson skipstjri, en afi hans og nafni hvlir ar garinum undir letruum legsteini, eins og fleira sknarflk sem ar nfn sn geymd.

lftamri vi arnarfjr 2

Innst lftamrarlandi er vkin Hlasbt. Um hana segir sra Jn sgeirsson sknarlsingu kringum 1840: ar standa verbir sem flk r innri skn brkar haustdag, a leggur sig hinga t skn essa til fiskiafla, v treggengur er fiskur til innri fjararins.

Er ar miki g lending llum ttum og mjkur fjrusandurinn." Hlasbt var um tma lggiltur verslunarstaur og Bldudalskaupmenn keyptu ar fisk og seldu salt og fleira. ar er enn til minja allmikill hsgrunnur fjrunni.

Baulhs er ltil jr innan vi lftamri og talin bygg r heimalandi lftamrar. Hn mun hafa fari eyi skmmu eftir 1940 og sasti bandinn veri sgeir Matthasson, brursonur Gsla lftamri.

Matthas sgeirsson, brir Gsla, bj lengi Baulhsum og var mikill hugamaur og kappsmaur vi sjskn eins og Gsli. Til er munnmlasaga um karl nokkurn sem var vi trra fr lftarmri en tti hann nokku strtkur lsingum.

Einu sinni komst hann svo a ori: a vildi g a kominn vri lftamrarfjru svo mikill fiskur a ni suur a Bjargtngum og norur a Horni og sti ekkert upp r nema hfuin Gsla frnda og Matta Baulhsum og myndi vera mikill handagangur skjunni.

"ru sinni sagi karl egar lt vantai undir lifur: a vildi g a komi vri lftamrarfjru svo strt grtarkar a verldin vri ekki nema eins og sponsgati v." Snir etta a maurinn hefur haft miki hugmyndaflug.

Marks rarson var prestur lftamri 1817-1839. Samta honum bj Magns lafsson Baulhsum, forn brgum og fjlkunnugur.

Prestur vildi lta byggja stekk og valdi honum sta ar sem talin var gmul dys. Magns latti prest a rta ar um og kva illt myndi af hljtast. Prestur ruddi samt dysina til stekkjarstis.

Er mlt a hann fyndi ar mannsbein og peninga, byggi um beinin moldu en hirti peningana. Eftir a veiktist prestur undarlega, en hann var ur hraustmenni.

ttust skyggnir menn sj skja a honum mann einn mjg stran og herabreian og klluu eir hann Breiherung. Ekki var presti strkostlegt mein a honum mean Magns Baulhsum lifi, en eftir frfall hans gerist sjkdmur prests uns hann andaist.

Brir Magnsar var Jhannes lafsson Kirkjubli Mosdal, frgastur allra galdramanna Arnarfiri 19. ld.

Hann hafi jnustu sinni bi drauga og loftanda, sem hann lt skja uppvakninga og skarisdrauga og fra sr. San setti hann niur og geri skalausa.Tjaldanes var kirkjujr fr lftamri. Jhannes falai essa jr til bar af sra Marksi en fkk ekki.

En egar Jhannes frtti a prestur jist af skn Breiherungs mlti hann: g skyldi hafa stugga vi drengnum hans ef hann hefi byggt mr Tjaldanesi."

Byggt frsgn Gumundar Inga Kristjnsson fr Kirkjubli nundarfiri (1907-2002).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband