Leita í fréttum mbl.is

Heróín

Heróín var myndað úr morfíni í fyrsta sinn árið 1874. Tilgangurinn var að mynda afleiðu af morfíni sem væri jafn góður verkjastillir, ef ekki betri, en ekki eins ávanabindandi.

Efnið reyndist hins vegar slá morfínið út hvað báða eiginleika varðar. Vegna þessara ávanabindandi eiginleika hefur heróín ekki mikið verið notað í læknisfræðilegum tilgangi.

Það er þó til dæmis notað í Bretlandi sem lyf við mjög sterkum verkjum líkt og morfín, og gengur þá undir heitinu diamorphine.


mbl.is 120 kg af heróíni gerð upptæk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband