Leita í fréttum mbl.is

Gautama Buddha

Búddismi eru trúarbrögð og heimspeki sem fyrst voru boðuð í Indlandi af "Gautama Buddha" sem var uppi fyrir um 2500 árum.

Talið er að Buddha hafi fæðst um 563 og dáið um 483 fyrir Krist.

Búddistar telja að allt í heiminum sé hverfult. Líkami mannsins og allt annað eigi takmarkaða tilvist í tíma og sé einstaklingurinn "sjálfið" tilbúningur.

Tilvist manns er líkt við logandi bál.


mbl.is Ráðist á munka í Yangon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

mig langaði að bæta við nokrrum púngtum við ágætan pistil þinn varðandi búddisma. Afbrigði af búddisma  eru svo óendanlega margir að það er varla talandi um eitt trúarbragð lengur

Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband