Leita í fréttum mbl.is

Ţrúgur reiđinnar

Í kjölfar verđbréfahrunsins í Kauphöllinni í New York 23. október 1929 skall á heimskreppa sem hafđi gífurleg áhrif á líf fólks í hinum vestrćna heimi.

Lífiđ varđ barátta um brauđiđ frá degi til dags, atvinnuleysi jókst mikiđ og fólk stóđ í röđum til ađ komast yfir nauđsynjavörur eins og mat og fatnađ. Evrópuţjóđirnar voru í sárum eftir fyrra stríđ og ekki varđ kreppan til ađ bćta ástandiđ ţar.

Bókin "Ţrúgur reiđinnar" eftir rithöfundinn John Steinbeck sem kom út áriđ 1939 fjallar um kreppuárinn. Hún segir frá flutningi landbúnađarverkamanna frá Oklahoma til fyrirheitna landsins í vestri, Kaliforníu, ţar sem ţeir telja ađ betra líf og atvinna bíđi ţeirra.

Tugir ţúsunda annarra öreiga eru hins vegar á sömu leiđ í sams konar erindum og ţví er ekki mikla vinnu ađ fá ţegar til Vesturstrandarinnar er komiđ.

Ađkomufólksins bíđur eymd, atvinnuleysi og niđurlćging. Steinbeck lýsir ađstćđum fólksins á raunsćjan hátt, og bjó međal annars međ fjölskyldu í svipađri stöđu og sögupersónurnar um tíma til ađ öđlast betri innsýn í erfitt líf ţeirra.

Margt í frásögn Steinbeck minnir á ţau kjör og ađstćđur sem leiguliđar Íslenzkir búa viđ í dag í skugga hins illrćmda kvótakerfis viđ fiskveiđar.


mbl.is Óttast verđfall á hlutabréfum í Evrópu á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband