Leita í fréttum mbl.is

Gömul ađferđafrćđi

Nokkur Íslenzk útgerđarfélög sem stunduđu sjófrystingu hér á árum áđur flökuđu og frystu ţorsk allt hvađ af tók um borđ í skipum sínum og seldu á Evrópumarkađ sem sjófrysta ýsu.

Ţetta var á ţeim tíma sem enginn kvóti var á ýsunni heldur einungis á ţorskinum. Ţetta var stundađ árum saman og ţótti gefast vel.

Ađal ávinningurinn kom ţó síđar ţegar hćstvirtur sjávarútvegsráđherra lét plata sig í ađ kvótasetja ýsuna.

Ţá fengu sum úitgerđarfélögin vel ríflegan kvóta í ýsu óverđskuldađ. Vitađ er í dag hvađa útgerđarfélög ţetta eru sem auđguđust óheyrilega á ţessu svindli og náđu síđan sterkri stöđu fjárhagslega umfram önnur félög.

 


mbl.is Efast um makrílafla Íslendinga viđ Noreg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband