Leita í fréttum mbl.is

Fallbyssur kafbáta gegn Íslenzkum sjómönnum

eric topp

Kafbátar Þjóðverja í seinni heimstyrjöld voru búnir tundurskeytum, fall- og vélbyssum. Þegar tundurskeytin brugðust eða misstu marks brjáluðust oft kafbátaforingjarnir og afréðu að koma úr kafi og réðust þá með fallbyssum og vélbyssum á fórnarlömb sín.

Einkum beittu þjóðverjar þessari grimmúðlegu aðferð þegar lítil fiskiskip áttu í hlut.

Kafbátaforinginn Erich Topps á U-552 var fyrstur til að sökkva íslensku skipi, þegar Reykjaborgin RE-64  var skotin í kaf þann 10. mars 1941, 460 sjómílur suðaustur af landinu og 140 sjómílur norður af Barra Head í Skotlandi.

Erich Topp reyndist einn sigursælasti kafbátaforingi Þjóðverja og sökkti alls 198.617 brúttólestum af skipum.


mbl.is Fallbyssa sprakk í loft upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Einmitt.

Níels A. Ársælsson., 29.11.2007 kl. 22:58

2 Smámynd: bryndis arny

jæja

bryndis arny, 29.11.2007 kl. 23:15

3 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Maður veltir því fyrir sér Nilli hvenær við förum að mæta eftirlitsbátum Fiskistofu vopnuðum fallbyssum? Veistu mér myndi ekkert bregða ef ég sæi einn slíkan á handahófskenndri siglingu um miðin leitandi að næsta stórglæpamanni.

Hallgrímur Guðmundsson, 30.11.2007 kl. 08:49

4 Smámynd: Njörður Lárusson

Erich, hefði ekki sóað mörg þúsund marka tundurskeyti á óvopnaðan fiskibát.   Hann hefur gefið skipun um að koma úr kafi til þess að sökkva "óvinveitta"   fiskibátnum, á hagkvæman hátt.  Alvöru drápari !

Njörður Lárusson, 1.12.2007 kl. 23:50

7 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Svakalegur andskoti Magnús.

Níels A. Ársælsson., 2.12.2007 kl. 22:58

8 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

En það er gaman að skoða þessa linka frá þér Magnús, takk fyrir þá...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.12.2007 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband