Leita í fréttum mbl.is

Hver á ađ ransaka LÍÚ ?

Ljóst er eftir áralanga baráttu ađ íslenzk stjórnvöld, dómstólar og stofnanir sem til ţess eru ćtlađar lögum samkvćmt fást ekki međ nokkru móti til ađ ransaka eđa taka á gríđarlegum fjársvikum og samráđsbrotum LÍÚ vegna sölu og leigu aflaheimilda.

Lánastofnanir íslenzkar og Fiskistofa hafa tekiđ fullan ţátt í veđsvikunum og ţjófnađinum međ háttarlagi sínu međ ţađ eitt ađ markmiđi ađ koma öllum sem andćft hafa kvótakerfinu fyrir kattarnef !

Hafa íslendingar heyrt talađ um Mannréttindanefnd LÍÚ ?

 


mbl.is FBI rannsakar meint efnahagsbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Mannréttindanefnd LÍÚ er án nokkurs vafa gríđalega merk stofnun. Ţó er eins og lćđist ađ manni grunur um ađ hugtakiđ ,,mannréttindi" hjá Mannréttindanefnd LÍÚ nái ađeins til örfárra manna en ekki til allra manna - hvernig sem á ţví stendur.

En treysti Mannréttindanefnd LÍÚ til ţess ađ sporna gegn mannréttindabrotum og brjóti aldregi mannréttindisjálf ... Og ţó ...

Jóhannes Ragnarsson, 30.1.2008 kl. 12:53

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ađ öllu gárungatali slepptu tel ég ađ LÍÚ sé og hafi veriđ valdamikiđ í tengslum viđ alla ákvarđanatöku í sjávarútvegi vegna ţess ađ ţar voru helstu fjármagnseigendur í sjávarútvegi. Ţó ţađ séu kannski frekar bankar, auđmenn og fjármálastofnanir í dag.

Í forsvari fyrir LÍÚ hafa og veriđ sleipir og ákveđnir skipstjórar í gegnum tíđina.

Ég heyrđi eitt sinn af orđróm sem ég sel ekki dýrar en ég keypti hann.

Í hvert sinn sem sitjandi sjávarútvegsráđherra setti niđur nefnd af einhverju tagi sem ćtti ađ fara í saumana á einhverjum málum í greininni, vćri alltaf fulltrúi frá LÍÚ - sama hvert málefniđ vćri.

Ţegar stjórn LÍÚ hentađi vćri ţeirra fulltrúi sérstaklega valinn međ tilliti til ađ skapa ágreining og tefja störf nefndarinnar, ef málefniđ eđa sjónarmiđ hentuđu ekki samtökunum. Athyglisvert ef rétt er.

Sel ţađ ţó ekki dýrar en ég keypti ţađ.

Anna Karlsdóttir, 31.1.2008 kl. 09:59

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ţetta er rétt Anna, svona var ţetta og svona er ţetta.

Níels A. Ársćlsson., 1.2.2008 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband