Leita í fréttum mbl.is

Jónas Hallgrímsson

samrćđur viđ jónas hallgrímsson

Ţann 26. mai 1845, lést í Kaupmannahöfn, skáldiđ og náttúrufrćđingurinn Jónas Hallgrímsson ađeins 38 ára ađ aldri.

Konráđ Gíslason sagđi frá láti Jónasar vinar síns á ţessa leiđ: Seint um kveldiđ ţann 15. mai, gekk Jónas upp stigann í íbúđ sinni, er honum skruppu fćtur, og gekk viđ ţađ hinn hćgri fótur í sundur fyrir ofan ökla; komst hann ţó á fćtur og inn til sín, lagđist niđur alklćddur og beiđ morguns.

Morguninn eftir er komiđ var ađ Jónasi ţá var hann ţungt haldinn og bađ um ađ láta flytja sig í Friđriksspítala í Kaupmannahöfn. Drep hljóp í fótinn og dreifđi ţađ sér um líkamann sem ađ lokum dró hann til dauđa.

Jónas Hallgrímsson var jarđsettur í Hjástađar-kirkjugarđi ţann 31. mai, ađ viđstöddum öllum ţeim íslendingum sem staddir voru í Kaupmannahöfn og ţekktu til Jónasar. Hörmuđu allir örlög Jónasar mjög og ţađ tjón sem ćttjörđ hans hafđi orđiđ fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband