Leita í fréttum mbl.is

Eggert Ólafsson 1726-1768

 

eggert ólafssonŢann 30. mai 1768, drukknađi Eggert Ólafsson (f, 1726) varalögmađur og skáld frá Svefneyjum á Breiđafirđi. 

Hann nam náttúruvísindi viđ Hafnarháskóla, og lagđi auk ţess stund á fornfrćđi, málfrćđi, lögfrćđi, lögspeki og búfrćđi.

Eggert fór í rannsóknarferđir um Ísland međ Bjarna Pálssyni, síđar landlćkni, á árunum 1752-1757. Í ţessari ferđ könnuđu ţeir náttúru landsins en einnig almennt ástand ţess og gerđu tillögur til úrbóta.

Eggert samdi ferđabók ţeirra félaga á dönsku og kom hún út áriđ 1772. Tveimur árum síđar kom bókin út á ţýsku, á frönsku áriđ 1802 og hlutar hennar á ensku 1805. Á íslensku kom hún út áriđ 1943.

Eggert drukknađi á Breiđafirđi, ásamt konu sinni Ingibjörgu Halldórsdóttur, systur séra Björns Halldórssonar í Sauđlauksdal.

Voru ţau á leiđ heim úr vetursetu í Sauđlauksdal. Međal ljóđa Eggerts er "Ísland ögrum skoriđ."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband