Leita í fréttum mbl.is

Rót vandans liggur í kvótakerfinu

Það ætti ekki að koma nokkrum manni á óvart að erfiðlega gangi að selja íslenzkar fiskafurðir.

Kaupendum fiskafurða erlendis er löngu orðið ljóst að á Íslandi er rekið eitt illræmdasta fiskveiðistjórnunarkerfi í allri veröldinni sem tortýmir fiskistofnunum og brýtur mannréttindi mjög gróflega á sjómönnum.

Það er sem betur fer liðin tíð að útlenskir fiskaupmenn láti ljúga því að sér að á Íslandi sé rekin ábyrg fiskveiðistjórnun.

Yfirlýsing sjávarútvegsráðherra í fréttum RÚV í morgun um loðnuveiðar er nýjasta dæmið sem styður framangreindar fullyrðingar.


mbl.is Erfiðara að selja fiskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband