Leita í fréttum mbl.is

Frækileg sjóferð Bjarna á Hafurshesti

bjarni bóndi og fjölskylda á siglingu fyrir látrabjarg

Það þótti frækilega gert hjá Bjarna bónda Bjarnasyni á Hafurshesti í Önundarfirði þegar hann fór sjóveg með "varnað" (allt sitt fólk, búnað og skepnur) sinn allan að vestan að Arnarbæli á Fellströnd, er hann fluttist þangað búferlum vorið 1687.

Til þessarar farar hafði hann áttæring byrtan, og á honum hlöðnum silgdi hann fyrir Vestfirði, suður yfir Látraröst og inn Breiðafjörð til hinna nýju heimkynna sinna.


mbl.is Metdagur í siglingum um Breiðafjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband