Leita í fréttum mbl.is

Af hverju frystir LÍÚ fisk út í sjó ?

Landfrysting; kaupir rafmagn af landsnetinu og greiðir að jafnaði; 7,50 ÍKR pr, kw stund.

Sjófrysting; kaupir olíu til notkunar um borð í frystiskipi og greiðir að jafnaði; 57,00 ÍKR pr, kw stund.

Er einhver glóra í þessu ?

Tími sjófrystingar er liðin líkt og árabátarnir, kútterarnir og síðutogarnir á öldinni sem leið.


mbl.is Fiskiskip ESB verði bundin í höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

nei nú er einmitt kominn tími árabátanna og spara olíuna

Brjánn Guðjónsson, 16.7.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband