Leita í fréttum mbl.is

900 ţúsund tonnum af ţorski kastađ í sjóinn síđastliđin 18 ár

Skođanakönnun sem Skáís gerđi međal 900 sjómanna fyrir Kristin Pétursson á Bakkafirđi um áramótin 1989-1990 gaf til kynna ađ allt ađ 53 ţúsund tonnum vćri kastađ fyrir borđ á flotanum öllum á hverju ári.

Ţetta er eina skođanakönnunnin sem gerđ hefur veriđ um brottkast á Íslandsmiđum og er "MARKTĆK" fyrir ţćr sakir ađ sjómenn fengu ađ svara undir nafnleynd.

Allar kannanir sem gerđar hafa veriđ síđan eru "ALLT Í PLATI".

Einar Vestfirđingur Guđfinnsson ćtti ađ skammast sín og segja af sér ráđherradómi og ţingmennsku fyrir kjaftćđiđ sem hann viđhafđi í sjónvarpsfréttum fyrir fáeinum dögum er hann atyrti Grétar Mar og sakađi hann um ómerkilegar lygar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll félagi!Ţú hefur lög ađ mćla sem endranćr.Kvitta hér fyrir mörg innlit.Kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 18.8.2008 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband