Leita í fréttum mbl.is

Tveggja og hálfs mánađa laun Hreiđars Más og hálfur kaupauki Lárusar Wendings

Ţetta er góđur árangur hjá áhöfn Venusar og óska ég ţeim áframhaldandi velfarnađar í störfum sínum.

Ég get ekki varist ţví ađ leiđa hugann ađ orđum Guđmundar Jónssonar skipstjóra Venusar frá ţví sl, vetur er hann viđ fréttamann sjónvarps lét ţau orđ falla ađ afrakstur áhafnar Venusar vćri nú ekki mikill miđađ viđ einn "bankastjóra rćfill", sem fengiđ hafđi í kaupauka kr, 300 milljónir bara fyrir ţađ eitt ađ mćta fyrsta daginn í vinnunna.

Nú berast fréttir af stórfeldum ágreiningi LÍÚ og sjómannaforystunnar vegna kröfu ţess fyrrnefnda ađ áhafnir fiskiskipa beri ţyngr byrđar vegna hćkkunar á heimsmarkađsverđi á olíu.

Ţetta gerist á sama tíma og ljóst er ađ olíufélögin eru međ 37% álagningu sem var á sama tíma fyrir ári síđan 11%.

Er ekki nóg komiđ af vitleysunni í kringum LÍÚ og tími til kominn ađ leysa ţessi hryđjuverkasamtök Ţorsteins Más Baldvinnssonar og Samherja hf, upp í eitt skipti fyrir öll.

Ég skora á sjómannaforystuna ađ semja aldrei aftur viđ LÍÚ og hafna öllum samskiptum viđ samtökin.

Skipa ţarf gerđadóm til ađ taka á öllum málefnum sjómanna og sjávarútvegs á Íslandi án allra afskipta LÍÚ.


mbl.is Aflaverđmćtiđ 162 milljónir króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll félagi:Tek undir međ ţér sem og endranćr.Kvitta hér fyrir mörg innlit.Kćrt kvaddur.

Ólafur Ragnarsson, 23.8.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vel skrifađ Nilli eins og ţín var von og vísa, sammála hverju orđi.

Jóhann Elíasson, 24.8.2008 kl. 18:14

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Takk fyrir innlitiđ og comentin strákar.

Níels A. Ársćlsson., 24.8.2008 kl. 22:35

4 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Vonandi gćti ţađ orđiđ en líklega er, ađ sjómenn kyssi á vöndinn eins og vanalega.

Afi sló margan ,,Hvítliđann í rot og tók sér ţar stöđu međ ,,körlunum  sínum" í Togaraslagnum forđum- en hann var skipstjori.  Hann uppskar ráđningabann og ţurfti ađ flytja til Vestmannaeyja.

LÍJúgararnir fá ţá bara heimildir til ađ flagga skipunum út í áhafnalegu tilliti.

 Treysti ekki ţví, ađ menn stoppi viđ farmannaflotann.

Kratarnir vilja inn í ESB til ađ geta flaggađ út og veriđ međ útlenda menn í áhöfnum fiskiskipa.

kveđjur

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 25.8.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ég hélt ţađ ţyrfti nú ekki inn í ESB til ađ vera međ erlenda menn í áhöfnum fiskiskipa? Veit ekki betur en ţađ sé nú ţegar og sumstađar ekki smátt hlutfall, eins og á línuflotanum, hvar kauplaust og grímulaust ţrćlaríiđ er svakalegast. Spái ađ ţađ verđi meirihlutinn eftir 10-15 ár og ţađ hefur ekkert međ krata ađ gera, miklu fremur íhaldiđ ţitt Bjarni minn.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 26.8.2008 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband