Leita í fréttum mbl.is

Vestfirðingum hefur fækkað um 1.400 manns á áratug

skógar 019

Vestfirðingar voru 7.299 talsins þann 1. janúar sl., samkvæmt tölum Hagstofunnar og hefur þeim fækkað um tæplega 1.400 manns á síðustu tíu árum.

Rúmlega 500 erlendir ríkisborgarar eru búsettir í fjórðungnum, þar af eru Pólverjar fjölmennastir eða 361 talsins.

Hefur þeim fjölgað lítillega undanfarinn áratug en árið 1998 voru íbúar með erlent ríkisfang í fjórðunginum 461 eða 0,5%.

Mannfjöldanum er nokkuð jafnt skipt á milli kynjanna; 3.757 karlmenn og 3.542 konur.

Frétt af bb.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband